Gettu betur undanúrslit

Lið Kvennaskólans keppir í undanúrslitum í beinni útsendingu í sjónvarpi RÚV á móti MR fimmtudaginn 15. mars. Hefst útsendingin kl. 20:35.

Í liði Kvennaskólans eru Fjóla Ósk Guðmannsdóttir, Ragna Dúa Þórsdóttir og Sigurjón Ágústsson. Áfram Kvennó!!!