Skólakynning

Nú er kominn sá tími að nemendur 10. bekkja eru farnir að huga að vali framhaldsskóla fyrir næsta vetur. Sést það meðal annars vel á því að mikill fjöldi nemenda heimsækir Kvennaskólann þessa dagana til að kynna sér það sem hann hefur upp á að bjóða. ... lesa meira

Tjarnardagar

7. og 8. febrúar verða svokallaðir Tjarnardagar í Kvennaskólanum. Þá sækja nemendur skólans fjölbreytt námskeið víða um bæinn í stað hefðbundinnar kennslu. Fimmtudaginn 9. febrúar verður síðan árshátíð nemendafélagsins haldin á Hótel Selfossi. ... lesa meira