Söngsalur

Í tilefni af evrópska tungmáladeginum sem er á morgun (26. september) var safnast saman í hádeginu í dag og boðið upp á söngsal í Kvennaskólanum. Sungin voru lög á ýmsum tungumálum við undirleik Harðar Áskelssonar og undir stjórn Erlu Elínar Hansdóttur og Margrétar Helgu Hjartardóttir. ... lesa meira
Busadagur

Á morgun, miðvikudaginn 6. september, er svokallaður „Busadagur“ en þá eru nýnemar innvígðir í samfélag þeirra eldri. „Busavígslan“ fer fram upp úr hádegi og lýkur um kvöldið með dansleik á Nasa við Austurvöll.... lesa meira