Laupur

Eins og flestir vita þá heitir innranet Kvennaskólans Laupurinn. Færri vita hins vegar hvað þetta orð þýðir. Samkvæmt orðabók Menningarsjóðs getur laupur þýtt eftirfarandi: Meis (rimlakassi sem í er sett hey fyrir gripi), kláfur, áburðarkassi, mælieining, mæliker, hrafnshreiður, gamall og slitinn hlutur, óáreiðanlegur maður, viðarstafli. ... lesa meira