Einkunnaafhending 2007

Í morgun fór fram í Uppsölum einkunnaafhending Kvennaskólans fyrir skólaárið 2006-2007 sem er 133. starfsár skólans. Oddný Hafberg skólameistari hélt stutta tölu þar sem fram kom að í vetur hefðu 570 nemendur verið við nám í skólanum og stúdentar sem útskrifast á föstudag verða 144 talsins. Oddný greindi líka frá því að 23 nemendur hefðu hlotið 1. ágætiseinkunn... lesa meira


Próflok og útskrift

Nú er prófum í Kvennaskólanum þetta vorið að ljúka, útskrift stúdenta og skólaslit á næstu grösum. Það styttist í að nemendur hverfi til sumarvinnu eða á vit nýrra ævintýra eftir vetur við Tjörnina í Reykjavík sem vonandi hefur reynst öllum gagnlegur og skemmtilegur. Síðustu prófin að þessu sinni eru miðvikudaginn 16. maí og sjúkrapróf föstudaginn 18. maí. ... lesa meira


Vinátta - lokahátíð

Lokahátíð mentorverkefnisins Vináttu var haldin í fjölskyldu- og húsdýragarðinum 29. apríl s.l. Þá hittust öll mentorpör skólaársins 2006-2007 og gerðu sér glaðan dag. Kvennaskólinn býður uppá mentorverkefnið Vináttu sem kjörsviðs- og/eða valáfanga fyrir nemendur á 4. ári í skólanum. Markmið verkefnisins er að framhalds- og háskólanemendar verði jákvæðar fyrirmyndir fyrir grunnskólabörn á aldrinum 7-10 ára.... lesa meira


Vinátta - lokahátíð

Lokahátíð mentorverkefnisins Vináttu var haldin í fjölskyldu- og húsdýragarðinum 29. apríl s.l. Þá hittust öll mentorpör skólaársins 2006-2007 og gerðu sér glaðan dag. Kvennaskólinn býður uppá mentorverkefnið Vináttu sem kjörsviðs- og/eða valáfanga fyrir nemendur á 4. ári í skólanum. Markmið verkefnisins er að framhalds- og háskólanemendar verði jákvæðar fyrirmyndir fyrir grunnskólabörn á aldrinum 7-10 ára. ... lesa meira


Hvað áttu að kjósa?

Margir þeir sem eru að kjósa í fyrsta sinn eiga í töluverðum vandræðum með að gera upp hug sinn. Þeir sem fylgjast ekki því betur með sjá oft ekki mun á milli flokka og oft heyrist þessi söngur, þeir eru allir eins. En því er ekki alveg svo farið. Flokkarnir hafa stefnu sem lesa má úr stefnuskrám og yfirlýsingum. Nemendur í nýrri deild HSH (heimspeki, stjórnmálafræði, hagfræði) við Háskólann á Bifröst gerðu misserisverkefni sitt ...... lesa meira


Hvað áttu að kjósa?

Margir þeir sem eru að kjósa í fyrsta sinn eiga í töluverðum vandræðum með að gera upp hug sinn. Þeir sem fylgjast ekki því betur með sjá oft ekki mun á milli flokka og oft heyrist þessi söngur, þeir eru allir eins. En því er ekki alveg svo farið. Flokkarnir hafa stefnu sem lesa má úr stefnuskrám og yfirlýsingum. Nemendur í nýrri deild HSH (heimspeki, stjórnmálafræði, hagfræði) við Háskólann á Bifröst gerðu misserisverkefni sitt ...... lesa meira


4. T heimsækir þjóðdeild Þjóðarbókhlöðu

Á dögunum heimsóttu stúdentsefni á málabraut þjóðdeild Þjóðarbókhlöðu með íslenskukennara sínum en bekkurinn hefur lagt stund á málsögu á vorönn. Tilgangurinn var að sjá frumútgáfu af þýðingu Odds Gottskálkssonar á Nýja testamentinu sem kom út í Hróarskeldu árið 1540. Starfsmennirnir Guðrún Eggertsdóttir og Jökull Sævarsson tóku á móti hópnum og miðluðu af fróðleik sínum. ... lesa meira