Kvennafrídagurinn 25. október 2010 - Konur gegn kynferðisofbeldi

Í tilefni af kvennafrídeginum eru konur hvattar til að ganga út af vinnustöðum sínum kl. 14:25 mánudaginn 25. október. Safnast verður saman á Hallgrímskirkjutorgi kl. 15 og gengið þaðan niður að Arnarhóli. Dagskrá kvennafrídagsins að þessu sinni verður helguð baráttu kvenna gegn kynferðisofbeldi. Starfsfólk skólans og nemendur eru hvattir til að taka þátt. Nánari upplýsingar um kvennafrídaginn má finna hér: http://kvennafri.is/kvennafridagur
... lesa meira


Valhópurinn í Hagfræði heimsótti Seðlabankann

Hagfræðivalið hefur farið í nokkrar heimsóknir út í bæ á síðustu vikum.
Fyrst var farið á Þjóðarbókhlöðu í stutta ferð.
Hinn 28. september hlýddi hópurinn á fyrirlestur Noams Chomskys í Háskólabíói sem mikill áhugi var á í samfélaginu. Chomsky er málvísindamaður og prófessor við MIT háskólann í Bandaríkunum.
Á föstudaginn var svo farið í heimsókn í Seðlabankann. Þar tók Stefán Jóhann Stefánsson á móti hópnum og fræddi hann um starfsemi Seðlabankans fyrir og eftir hrun.......... lesa meira