Sjálfbærni í Kvennaskólanum

Í skólanum hefur verið settur á laggirnar starfshópur sem hefur það hlutverk að fjalla um sjálfbærni í skólanum. Starf hópsins er tvíþætt, annars vegar að stuðla að því að sjálfbærni sé samofin skólastarfinu á ýmsan hátt en hins vegar að koma með tillögur að því hvar og hvernig fjallað verði um hugtakið á öllum námsbrautum skólans.
Í hópnum eru:... lesa meira