Rymja

Rymja, söngvakeppni Kvennaskólans fór fram föstudagskvöldið 11.febrúar í Íslensku óperunni.
Sigurvegarinn, Kristrún Lárusdóttir  3.NL, söng lagið Best for last, í öðru sæti lenti Laufey María Jóhannsdóttir 1.H  með lagið Heartbeats og í þriðja sæti voru Brynhildur Þórarinsdóttir 4.FUS og Þorbjörg Ósk Eggertsdóttir með lagið En þú varst ævintýr........... lesa meira

Annar sigur

Lið Kvennaskólans keppti í annað sinn í Gettu betur í gær og sigraði andstæðinga sína frá Ísafirði glæsilega með 26 stigum gegn 10.
Úr  fyrstu leikjunum í 16 liða úrslitunum á RÚV voru það  lið Kvennaskólans í Reykjavík, Borgarholtsskóla og Fjölbrautaskóla Suðurlands sem komust áfram í 8 liða úrslit sem hefjast í Sjónvarpinu laugardaginn 19.febrúar.
... lesa meira