Kvennó sigrar Gettu betur 2011

Kvennaskólinn í Reykjavík sigraði MR í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, í æsispennandi úrslitaviðureign í gærkvöldi. Þetta er ekki einungis í fyrsta skipti sem Kvennaskólinn sigrar þessa keppni heldur hefur nú í fyrsta skipti í sögu Gettu betur stelpa verið í vinningsliðinu. ... lesa meira