Nýnemaferðir

Í síðustu viku fóru nemendur á fyrsta ári í hina árlegu nýnemaferð Kvennaskólans. Farið var í dagsferðir á Úlfljótsvatn, en bekkjunum var skipt niður á þrjá daga. Þar fóru nemendur m.a. í fjallgöngu, hópeflisleiki og vatnasafarí yfir daginn. ... lesa meira