Þátttaka Kvennaskólans í Boxinu

Þessir nemendur (á myndinni) áunnu sér rétt til að taka þátt í Boxinu - framkvæmdakeppni framhaldsskólann 2014 eftir forkeppni í skólanum. Þau heita Hákon, Jóhann Hinrik, Jón Gunnar, Karen Gígja og Sara Lind og eru öll í 3.bekk. Lokakeppnin var haldin síðastliðinn laugardag og stóð okkar fólk sig með prýði. ... lesa meira