Nýnemadagur og ball

Í dag miðvikudaginn 27. ágúst er formleg móttaka nýnema hjá nemendafélaginu Keðjunni. Kennt verður til kl. 13:10 og síðan er samkoma í Hallargarðinum þar sem nýnemar eru teknir inn í Keðjuna, farið í leiki og kaka verður í boði. Í kvöld er nýnemaball í Gullhömrum frá kl. 22 til 01. Það á að vera áfengis- og vímuefnalaust. Foreldrar eru hvattir til að sækja börn sín eftir ballið. Leyfi er gefið í 1. tíma á morgun, fimmtudag. Kennslan hefst kl. 9:20. ... lesa meira
Að sækja nýtt lykilorð í Innu

Til að komast inn í Innu, þar sem allar upplýsingar um námið er að finna, stundatöflur, bókalista o.fl., þarf að fara á netslóðina Inna.is, smella þar á hlekkinnn Innskráning með lykilorði Innu, setja inn kennitölu sína og smella á hlekkinn Sækja nýtt lykilorð. Einnig er hægt að fara í Innu með því að nota Íslykil........ lesa meira