Úrslitakeppni Gettu betur

Í dag föstudaginn 18. mars keppir hið frábæra lið Kvennaskólans í Gettu betur á móti liði MR. Ráðast þar úrslit Gettu betur þetta árið. Kvennó og MR kepptu síðast í úrslitum árið 2012, þá sigraði MR en árið áður, 2011, hafði Kvennaskólinn betur. Keppnin fer fram í Háskólabíói og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV frá kl. 20:00. Áfram Kvennó!... lesa meira