Sérstofa í vorprófum

Nemendur með greinda sértæka námserfiðleika eða kvíða þurfa að staðfesta ósk um lengri próftíma með því að skila útfylltu umsóknareyðublaði á aðalskrifstofuna eða í pósthólf Sigríðar Maríu eða Ingveldar í aðalbyggingu í allra síðasta lagi mánudaginn 11. apríl fyrir kl. 16. Eyðublöðin fást á aðalskrifstofu skólans. ... lesa meira