Einkunnaafhending og prófasýning miðvikudaginn 27. maí

Nemendur mæta í sal mötuneytisins í Uppsölum  kl. 9:00 þar sem skólameistari mun  halda kveðjuræðu sína og veita viðurkenningar.  Á eftir verður einkunnaafhending og prófasýning í aðalbygginu og Miðbæjarskólanum. Endurtökupróf fyrir aðra en stúdentsefni verða 1.-3. júní.