Vegna óveðurs - SÁLF2IS

Próf sem vera átti í SÁLF2IS05 kl. 08:30 þriðjudaginn 8. desember verður haldið þann sama dag kl. 10:30 í stofum M22 og M28.  Að öðru leiti er neðangreint í fullu gildi.

Þar sem óvist er hve vont veðrið verður í fyrramálið eru nemendur og forráðamenn beðnir að fylgjast með heimasíðu skólans og tölvupósti.  Ef til þess kemur að fresta þurfi prófum á morgun, 8. desember, þá verður það tilkynnt hér á síðunni og með tölvupósti annað hvort í kvöld eða snemma í fyrramálið.