Sjúkrapróf, prófsýning, útskrift stúdenta

Sjúkrapróf í Kvennaskólanum verða haldin þriðjudaginn 15. desember kl. 8:30 í stofum N2-N4.
Einkunnaafhending og prófsýning verður fimmtudaginn 17. desember kl. 9:00 (staðsetning auglýst síðar).
Útskrift stúdenta verður laugardaginn 19. desember kl. 13:00 í Hallgrímskirkju.
 
Náms- og starfsráðgjafar verða með opna viðtalstíma á fimmtudaginn kl. 8 – 11:30 og á föstudaginn kl 8 – 13.