Einkunnaafhending og prófasýning 17. desember

Einkunnaafhending og prófasýning verður fimmtudaginn 17. desember.  Listi yfir hvert hver bekkur á að fara til að ná í einkunnir sínar birtist hér ásamt lista yfir í hvaða stofum prófasýningar verða. Námsráðgjafar bjóða upp á opna viðtalstíma á fimmtudag og föstudag.

Bekkur Stofa Umsjónarkennari
1FA M10 Sigrún Halla Guðnadóttir (SHG)
1FF M11 Sigríður María Tómasdóttir (SMT)
1FÞ M12 Ragnar Sigurðsson (RS)
1H M14 Grétar Rúnar Skúlason (GRS)
1NA M16 (ÞF) Kári Ibsen Árnason afhendir 
1NB M16 Kári Ibsen Árnason (KÁ)
1NC M17 Linda Björk Einarsdóttir (LBE)
1NF A4 Sigurður Einar Vilhelmsson (SEV)
1NÞ M18 Sigrún Steingrímsdóttir (SSt)
2FA M19 Björk Þorgeirsdóttir (BÞ)
2FF A5 (MHH) Haukur Svavarsson afhendir
2FÞ M22 Auður Þóra Björgúlfsdóttir (AÞB)
2H M23 Kjartan Þór Ragnarsson (KÞR)
2NA A6 Björn Einar Árnason (BEÁ)
2NB N2 Björg Helga Sigurðardóttir (BHS)
2NF N3 Jóhanna Björk Guðjónsdóttir (JBG)
2NÞ N2 Ásta Emilsdóttir (ÁE) 
3FA M24 Sólveig Einarsdóttir (SE)
3FF M25 Ólína Ásgeirsdóttir (ÓÁ)
3FÞ N6 Kristín Marín Siggeirsdóttir (KMS)
3H M28 Vala Ósk Bergsveinsdóttir (VÓB)
3NA N3 Alexandra Viðar (AV)
3NB N5 Elva Björt Pálsdóttir (EBP)
3NF N4 Ragnheiður Erla Rósarsdóttir (RER)
3NÞ M26 Guðrún Margrét Jónsdóttir (GMJ)
4FH M15 Ásdís Arnalds (ÁA)
4FN M27 Elínborg Ragnarsdóttir (ER)
PRÓFSÝNING - strax eftir einkunnaafhendingu
Stofa Kennslugrein
M15 Saga, lögfræði
M16 Danska
M22 Jarðfræði
M23 Enska
M25 Eðlisfræði
M26 Íslenska,  Lokaverkefni,  Tjáning, Listasaga og listfræði
M27 Félagsfræði, Félagsvísindi, Náms- og starfsval, Nýnemafræðsla
M28 Sálfræði, Fjölmiðlafræði, Uppeldisfræði, Heimspeki
N3 Stærðfræði
N4 Franska, Þýska, Spænska
N5 Efnafræði,  Hagfræði
N6  Líffræði, Umhverfisfræði


Opnir viðtalstímar hjá námsráðgjöfum verða:
      fimmtudag 8-11:30
      föstudag 8-13