Skólabyrjun á vorönn og endurtökupróf

Endurtökupróf verða mánudaginn 4. janúar og þriðjudaginn 5. janúar skv. próftöflu hér hægra megin á síðunni. Prófin verða í stofum N2-N4 og hefjast kl. 8:30.