Vinningshafar úr Edrúpotti

Í haust hefur nemendum sem sækja dansleiki verið boðið að blása í áfengismæli og taka þátt í Edrúpotti.  Þann 8. janúar 2016 var dregið og vinningar og vinningshafar eru eftirfarandi. 

1.  Bók: Violet og Finch, Elísa Eir Hákonardóttir 3. FF
2.  Bók: Þegar þú vaknar, Halla Katrín Gísladóttir 3. NF
3.  Urbanears heyrnartól, Rúnar Haraldsson 1. FA
4.  20 matarmiðar í mötuneytið, Pálína Ingibjörg Jómundsdóttir 2. FF
5.  Þrjár húfur og þrír matarmiðar á Quiznos, Eva Kolbrún Kolbeinsdóttir 2. NA
6.  Fimm þúsund í reiðufé, Reynir Stefánsson 2.NF
7.  Miði á árshátíðna, Björg Sóley Kolbeinsdóttir 3.FF
8.  Miði á árshátíðna, Hrefna Ósk Jónsdóttir 3.FF
 
Hægt er að sækja vinninga á skrifstofuna.