Hlekkur á bloggsíðu samstarfsverkefnis við skóla í Eistlandi

Hlekkur á bloggsíðu samstarfsverkefnis við skóla í Eistlandi hefur verið settur á heimasíðu Kvennaskólans (logo neðst hægra megin á síðunni).

Frá því í mars 2014 hefur Kvennaskólinn verið í kennarasamstarfi við skóla í Kadrina í Eistlandi. Verkefnið sem ber yfirskriftina TESIC fjallar um nýjungar í skólastarfi m.a. notkun spjaldtölva og síma í kennslu. Tólf manna hópur kennara héðan hafa farið til Eistlands í kynnisferðir og hópur hefur komið hingað í sama tilgangi. Haldið er úti bloggsíðu og er hlekkur á hana komin á heimasíðuna. Verkefnið er styrkt af EEA Grants, þróunarsjóði EFTA.

http://tesicproject.blogspot.is/