Arna Lea Magnúsdóttir sigraði Rymju söngkeppni Kvennaskólans

Rymja söngkeppni Kvennaskólans fór fram í Austurbæ á föstudaginn.  Tólf atriði kepptu og bar Arna Lea Magnúsdóttir 1.H sigur úr býtum með laginu This World. Í öðru sæti var Sigríður Alma Axelsdóttir 3 FF og í því þriðja var Kolbeinn Sveinsson 2. FÞ og Daníel Óskar Jóhannesson 1. FÞ en þeir kölluðu sig Spritezero klan. Keppnin fór vel fram og kynningar á lögunum og flutningur var nemendum til sóma.


2. sæti Sigríður Alma Axelsdóttir 3. sæti  Kolbeinn Sveinsson og Daníel Óskar Jóhannesson


Hlekkur á myndir út keppninni á ljósmyndasíðu Keðjunnar. https://www.facebook.com/Ljosmyndakvenno/photos/ms.c.eJxFktmRBDEIQzPa4j7yT2zbYHk~_X0kIA~_4SS650LtL0vz6sxFwWLQXWo4s3OMpZvcBM4~_fHkyfmj8efyONeDuTV5ttllZNXnWBeRr1uviDfdPJcoG~_~_I99smcExeaXgfZ8h3zefkB~;7nsB7cuatt49c3Z~;Op54b~;XLzGfll43~;7KVr98c773lM9eYn3Ni1j3t75CP26p15p2Wj9cf229yrc6~_PRsT~_jHF2ef~;Zr9di33sAzn~_G~_3zmOnpjfZO5hce9h5tOPEzz3SNwje~;zUP~;~;qt1~;JV5~;97fXqPvtM~;N~;47F~_92PWHzLxBDV1OfTOBdf0Cnv6i8fjUe2KfSjtf~;wMDp6qJ.bps.a.982471731847056.1073741873.534579206636313/982473841846845/?type=3&theater