Sinfóníutónleikar 12. febrúar

Sinfónuíutónleikar verða fyrir nemendur og starfsfólk Kvennaskólans í Eldborgarsal Hörpu föstudaginn 12. febrúar kl. 10-11. Þetta eru einkatónleikar fyrir Kvennskælinga. Kennslustundir kl 9:20 og 10:30 falla því niður þennan dag, en skyldumæting er á tónleikana.