Úrslit í ljóða- og örsögukeppni

Í síðustu viku var jafnréttis- og ritnefndarvika í skólanum.  Ýmsar uppákomur voru í boði sem varða jafnrétti á ýmsum sviðum.  Einnig var haldin ljóða- og örsögukeppni og úrslitin í þeirri keppni voru þau að Sigríður Alma (Sirrí) 3FF hlaut verðlaun fyrir frumlegasta verk, Strætó, og bestu örsöguna, Skugginn, og Perla María 3H fyrir besta ljóðið, Þú.  Nánari umfjöllun um vikuna, verðlaunaörsögurnar og ljóðið má finna á:

http://frettasaetan.is/2016/02/jafnrettis-og-ritnefndarvika/