Myndir frá peysufatadeginum 2016

Mikil gleði ríkti í porti Miðbæjarskólans þegar nemendur í 2. bekk komu og sungu og dönsuðu fyrir starfsfólk, foreldra og aðra nemendur Kvennaskólans, undir styrkri stjórn Margrétar Helgu Hjartardóttur frönskukennara við skólann. Með í för var Reynir Jónasson sem spilaði á harmonikku.

Myndir frá deginum má sjá hér eða undir "Myndir" á forsíðu heimasíðunnar