Myndir frá dimisjón 6. maí 2016

Það var mikið fjör í porti Miðbæjarskólans þegar útskriftarnemendur dimitteruðu.  Þeir komu í skólann í búningi ýmissa teiknimyndafígúra  og mátti meðal annars sjá risaeðlur, dreka, býflugur, kindur og fleira.  Hver bekkur var með dansatriði og einn úr hverjum bekk flutti þakkarræðu til kennara og starfsfólks skólans og kennurum voru færð blóm í þakklætisskyni.

Myndir