Ný Keðjustjórn

Nú hafa orðið stjórnarskipti í Keðjunni, nemendafélagi Kvennaskólans.
Þessir nemendur mynda nýju stjórnina:

Ernir Guðmundsson, formaður 

Hólmfríður María Böðvarsdóttir Howard, gjaldkeri

Birna Björg Davíðsdóttir, formaður skemmtinefndar

Bára Bryndís Viggósdóttir, formaður listanefndar 

Pálína Ingibjörg Jónmundsdóttir Blöndal, formaður málfundafélagsins Loka

Ingveldur Gröndal, formaður margmiðlunarráðs

Kolka Heimisdóttir, formaður leikfélagsins Fúríu