Vortónleikar kórs Kvennaskólans

Kór Kvennaskólans hélt vortónleika fimmtudaginn 5. maí kl 19.30 í Aðventistakirkjunni við Hallveigarstíg. Tónleikarnir heppnuðust mjög vel og voru fjölbreyttir og skemmtilegir. Stjórnandi kórsins er Lilja Dögg Gunnarsdóttir.