Upphaf haustannar

Nýnemar eiga að mæta á skólasetningu fimmtudaginn 18. ágúst kl. 9:00 í Uppsölum, Þingholtsstræti 37. Eldri nemar mæti skv. stundatöflu eftir hádegi sama dag (frá kl.13:20). Stundatöflur og bókalistar eru enn í vinnslu en verða aðgengileg fljótlega á Innu (inna.is).