Nýnemadagurinn 23. ágúst

Nýnemadagurinn var haldinn þriðjudaginn 23. ágúst í yndislegu veðri. Nemendum var skipt í hópa og farið var í ýmsa leiki svo sem skotbolta, boðhlaup, spurningakeppni og fleira.  Að lokum var safnast saman fyrir framan aðalbyggingu og þar fengu nemendur hlekk úr keðju sem tákn þess að vera nú meðlimir í nemendafélaginu Keðjunni.  Svo voru nýnemar "vígðir" inn í skólann með smá Tjarnarvatni.  Boðið var upp á Candy flos og nammi fyrir þá sem vildu.


Myndir má sjá hér

ar "vígðir" inn í skólann með smá skvettu af Tjarnarvatni.  Boðið var upp á  candy flos og nammi.fyrir þá sem vildu.