Bárður Örn unglingameistari í skák

Unglingameistaramót Íslands í skák fór fram s.l. helgi, 4.-6.nóvember. Kvenskælingurinn Bárður Örn Birkisson í 1.NB gerði sér lítið fyrir og sigraði mótið. Nánari upplýsingar má finna á vefnum skak.is
eða með því að smella á þennan tengil.