Eplaskemmtun

Skemmtun í tilefni epladagsins var haldin í matsalnum í Uppsölum.

Eins og venjulega var rauðasti Kvennskælingurinn kosinn og að þessu sinni var það Heiðar Snær Ásgeirsson í 1NC.

Sigurvegari Eplalagakeppninnar var hljómsveit sem kallar sig Korter í flog.

Skemmtunin endaði svo á því að að Eplamyndin var frumsýnd.