Jólatónleikar kórs Kvennaskólans 1. desember

Kór Kvennaskólans hélt jólatónleika í Aðventukirkjunni að kvöldi 1. desember.  Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg og flutti kórinn jólalög frá ýmsum löndum og frá ýmsum tímum.  Stjórnandi kórsins er Lilja Dögg Gunnarsdóttir.