Jólagleði síðasta kennsludag

Síðasti kennsludagur var síðastliðinn föstudag og mættu þá margir nemendur og starfsmenn í jólapeysum og öðrum jólalegum klæðnaði. Það er óhætt að segja að það hafi lífgað upp á daginn eins og myndirnar hér sýna.