Opið hús 20. mars fyrir 10. bekkinga

Mánudaginn 20. mars verður opið hús í skólanum fyrir 10. bekkinga og forráðamenn þeirra frá kl. 17:00 til 18:30. Námsframboð skólans, húsnæði og félagslíf nemenda verður kynnt. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu skólans, www.kvenno.is.

Verið velkomin,

Skólameistari


Myndir frá opnu húsi í mars 2016