Lið Kvennaskólans og MA keppa í Gettu betur í kvöld 23.mars

Lið Kvennaskólans tryggði sér sæti í undanúrslitum Gettu betur með sigri á liði FG í átta liða úrslitum.  Það eru því MH, ME, MA og Kvennaskólinn sem halda áfram í undanúrslit. Gettu betur 2017. Lið Kvennaskólans keppir við lið MA fimmtudaginn 23. mars á RÚV og hefst keppnin kl. 20:15.  Laugardaginn 25. mars keppa svo  lið MH og ME.

Lið Kvennaskólans skipa þau Óskar Örn Bragason 3FÞ, Hlöðver Skúli Hákonarson 4FNH og Fjóla Ósk Guðmannsdóttir 1NF.

Áfram Kvennó!