Heimsókn frá Risskov menntaskólanum í Árósum

Í gær fengum við heimsókn frá Risskov menntaskólanum í Árósum í Danmörku, 30 nemendur af á 2. ári á náttúruvísindabraut og þrjá kennara. Þau höfðu m.a. komið til Íslands í því skyni að skoða virkjanir og háhitasvæði. Í íþróttasalnum í Kvennó fór fram skemmtilegur samvkæmisleikur í formi hraðstefnumóts (speed date) þar sem dönsku nemendurnir hittu jafnaldra sína af félagsvísindabraut í Kvennó.