Lið Kvennaskólans keppir í úrslitum Gettu betur í kvöld

Úrslitaviðureign Gettu betur fer fram í Háskólabíói í kvöld og verður henni sjónvarpað beint á RÚV kl. 20:15.  Lið Kvennaskólans etur kappi við Lið MH.  Liðin eru mjög jöfn og má búast við mjög spennandi keppni. Nemendur eru hvattir til að mæta í Háskólabíó til að styðja okkar lið.

Áfram Kvennó!