Ný Keðjustjórn

Nú er komið á hreint hverjir skipa nýja stjórn Keðjunnar, nemendafélags Kvennaskólans. Í helstu embættum eru þessir nemendur:
Rósa María Bóasdóttir, forseti
Rúnar Haraldsson, gjaldkeri
Daníel Óskar Jóhannesson, formaður skemmtinefndar
Vigdís Halla Birgisdóttir, formaður Fúríu (leikfélagsins)
Tómas Valgeir Kristjánsson, formaður Loka (málfundafélagsins)
Kolbeinn Hringur Einarsson, formaður listanefndar
Íris Vilhjálmsdóttir, formaður margmiðlunnarráðs