Fögur er hlíðin

Fimmtudaginn 5. október fóru nemendur úr 2. bekk á Njàluslóðir. Stoppað var á Keldum, við Gunnarsstein, farið á Njálusafnið á Hvolsvelli, keyrt inn í Fljótshlíð og farið að Hlíðarenda þar sem talið er að Gunnar og Hallgerður hafi búið. Ferðinni lauk á því að skoða Gluggafoss í Fljótshlíð.

Myndir úr ferðinni má sjá hér