Skuggakosningar fóru fram í dag

Nemendur kusu í dag í skuggakosningum.  Kosningarnar fóru fram í Uppsölum og sáu hópur nemenda úr stjórn skólafélagsins, og þeir sem buðu sig fram, alfarið um framkvæmd kosninganna en með eftirliti kennara.  Þeir nemendur sem voru spurðir sögðu þetta gott framtak og hefði fengið þá til að hugsa um stjórnmálin.  Sögðu þau að heimsókn frambjóðendanna hafi verið áhugaverð.