Dregið úr edrúpotti grímuballs

Grímuballið var afskaplega vel lukkað og greinilega mikil gleði ríkjandi meðal nemenda sem margir hverjir höfðu lagt mikið á sig við val á búningi. Ótrúlega skemmtilegt allt saman.  

Þátttaka meðal nemenda í edrúpotti var að þessu sinni 28% sem er heldur minna en á fyrsta balli vetrarins.

Fulltrúar nemendastjórnar drógu út 20 vinningshafa að viðstöddum forvarnarfulltrúa og félagsmálafulltrúa. Við óskum vinningshöfum til hamingju með vinninginn og vonum að þetta hvetji fleiri til að taka þátt á næsta balli.

Allar gjafir (peningar og annað) koma frá foreldraráði eða einstaka foreldrum sem styrkja þetta góða málefni.

Vinningshafar geta vitjað vinninga á aðalskrifstofu skólans til 10.nóvember.
Ósóttir vinningar verða endurnýttir á næsta balli.

Nafn

Bekkur

Vinningur

Kristín Sara

1. NÞ

15.000kr

Eva Rut

1. NA

15.000kr

Guðlaug Bergmann

3. FC

10.000kr

Hildur Arnalds

1. FA

10.000kr

Brynja Lind

1. FF

10.000kr

Ragna Dúa

2. NF

10.000kr

Einar Gísli

2. NC

5.000kr

Hlynur Ólason

1. NÞ

5.000kr

Helgi Björn Agnarsson

2. NA

Frímiði á næsta ball

Elínborg Árnadóttir

2. NÞ

Frímiði á næsta ball

Hrafnhildur Tinna

1.FÞ

10 matarmiðar

Greipur

3. FS

10 matarmiðar

Ástrós Hind

1.NF

Kassi af Vithit drykkjum

Auður Emelía Hildardóttir

3. NF

Kassi af Vithit drykkjum

Hallgerður Kristjánsdóttir

1.NF

Orkukubbur frá Símanum

Sólrún Birta

1.NÞ

Kassi af Naked Juice

Daði A

3. NB

Hárvörur frá Redken og pakki frá Kimmidoll

Þórkatla

3.FS

Hárvörur frá Redken og pakki frá Kimmidoll

Lára Lind

3.FS

5000 kr bensínúttekt hjá OB og pakki frá Kimmidoll

Torfi Tímoteus

3.NÞ

Vínylplata Sorrí með prins póló, pakki frá Völuspá og Kimmidoll