Kakótónleikar kórsins 2.des

Jólatónleikar Kvennaskólans í ár verður 2.desember kl 17 í íþróttasal Kvennaskólans, við Fríkirkjuveg 1, kl. 17-18:30.
Þetta verða kósý kakótónleikar og boðið verður upp á kakó, piparkökur og mandarínur eftir tónleikana.
Frítt inn og allir velkomnir!