Legallý Blonde

Leikfélagið Fúría frumsýnir 9. mars í Iðnó söngleikinn Legallý Blonde. Söngleikurinn hefur verið settur upp víða og byggir á samnefndri kvikmynd. Íris Hólm sá um söngþjálfun, Guðný Ósk Karlsdóttir um dans en leikstjóri sýningarinnar er Agnes Wild. Uppselt er á frumsýningu en miða á sýninguna má nálgast hér: https://kedjan.is/midasala/