Heiðar Snær komst áfram

Einn nemandi Kvennaskólans, Heiðar Snær Ásgeirsson 3NC, var meðal 25 efstu á efra stigi í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema. Við óskum honum innilega til hamingju með þennan góða árangur!