Epladagur

Epladagurinn er í dag og í tilefni af því klæddust margir rauðu. Þessum rauðklæddu kennurum var hóað saman á kennarastofunni í myndatöku.