Nýjar bækur á bókasafni Kvennaskólans

Jólin nálgast óðum og jólabókaflóðið í algleymingi.  Nýútkomnar bækur sem nú eru til á safninu eru:

Brúðan/Yrsa Sigurðardóttir
Stúlkan hjá brúnni/Arnaldur Indriðason
Ungfrú Ísland/Auður Ava Ólafsdóttir
Þorpið/Ragnar Jónasson
Rotturnar/Ragnheiður Eyjólfsdóttir