Mikill kraftur í Umhverfisráðinu

Hópur 18 vaskra nemenda situr í umhverfisráði, undir handleiðslu Halldóru Jóhannesdóttur, kennara. 

Þau völdu að vinna að tveimur meginþemum á þessari ön:

Neysla og úrgangu annars vegar og loftslagsbreytingar og samgöngur hins vegar. 
Þau munu fá heimsókn frá Rögnu Halldórsdóttur frá Sorpu í byrjun mars. Mun hún ætlar að fræða hópinn um úrgangsmál þ.m.t. lífrænan úrgang og hvernig því ferli gæti mögulega verið háttað hér í skólanum.

Síðan mun Katrín Magnúsdóttir frá Landvernd koma og hitta hópinn við gott tækifæri.

Eitt meignviðfangsefni umhverfisráðsins er að viðhalda Grænafánanum.