Styttist í frumsýningu á Srekk í Iðnó

Salan gekk vel og vöffludeigið var búið þegar tíðindamaður Heimasíðunnar kom við í Uppsölum í hádeginu. Margir vilja greinilega létta undir með Fúríu, leikfélaginu okkar. Æfingar hafa verið strangar að undanförnu en ganga vel