Ýmislegt brallað á góðgerðadögum

 

Í tilefni af góðgerðadögum Keðjunnar  í síðustu viku 25 gömul hálsbindi skólameistara seld í Uppsölum í einu hádeginu. Þau ruku út og fengu færri en vildu.